Minningarathöfn um Fischer
Kaupa Í körfu
SKÁKMEISTARANS Bobbys Fischers var minnst í Laugardælakirkju í Flóahreppi í gærmorgun. Guðmundur G. Þórarinsson, sem var forseti Skáksambands Íslands er Fischer og Boris Spassky háðu einvígi hér á landi árið 1972, flutti minningarorð. Þá voru flutt lög og sálmar sem voru Fischer kær. Guðmundur og Einar S. Einarsson sátu á fremsta bekk í kirkjunni og tóku undir sálmasönginn en nokkur hópur vina og velunnara Fischers mætti í athöfnina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir