Akranes

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Akranes

Kaupa Í körfu

SEM betur fer var unglingurinn á heimilinu ekki heima í herberginu þar sem bíllinn skall á húsinu. Glugginn þeyttist inn í herbergið og stór hluti af veggnum endaði í rúminu hjá stráknum. Hann var í skólanum og það var enginn heima sem betur fer, sagði Ragnheiður Ósk Helgadóttir sem býr í húsinu sem bíll lenti á við Vesturgötu á Akranesi ásamt eiginmanni og 17 ára syni þeirra MYNDATEXTI Steypa og brak þeyttist inn í herbergið sem bíllinn hafnaði á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar