Agata Wróblewska

Agata Wróblewska

Kaupa Í körfu

SÖKUM aukins hagvaxtar í Póllandi sækjast æ færri Pólverjar eftir atvinnu erlendis og er Ísland engin undantekning í þeim efnum. Sífellt færri Pólverjar sækjast eftir því að koma hingað til lands og vinna þar sem efnahagsástandið í heimalandinu fer batnandi auk þess sem laun fara hækkandi. MYNDATEXTI Mini market Pólsku afgreiðslukonunni Agötu líkar afar vel á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar