Kjarasamningar undirritaðir í Karphúsinu

Kjarasamningar undirritaðir í Karphúsinu

Kaupa Í körfu

NÝGERÐIR kjarasamningar aðildarsamtaka ASÍ og Samtaka atvinnulífsins eru aðeins eitt skref af mörgum. Fjölmargir aðilar eiga eftir að semja á komandi mánuðum 323 samningar eru annaðhvort lausir eða losna á árinu og eiginlega út árið MYNDATEXTI Óvíst er að allir fagni eins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar