Víkingur Heiðar Ólafsson og Denis Bouriakov

Víkingur Heiðar Ólafsson og Denis Bouriakov

Kaupa Í körfu

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson og flautuleikarinn Denis Bouriakov leiða saman hesta sína á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld og annað kvöld ÞAÐ verður sannarlega boðið upp á veislu í Salnum í Kópavogi kl. 20 í kvöld og annað kvöld, tónleika píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar og flautuleikarans Denis Bouriakov. MYNDATEXTI: Kraftmikið tvíeyki Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og Denis Bouriakov flautuleikari á æfingu í Salnum í Kópavogi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar