ÍR - KR
Kaupa Í körfu
EINBEITTUR sigurvilji skilaði ÍR-ingum sætum 87:83 sigri á Íslandsmeisturum KR í Breiðholtinu í gærkvöldi. Áhorfendur fengu mikið fyrir aurinn sinn því leikurinn var hraður, spennandi og hlaðinn mistökum þegar liðin samtals töpuðu boltanum í 36 skipti. KR-ingar voru ekki á tánum til að byrja með og þó að þeim tækist að taka á sig rögg, sem skilaði forystu, glutruðu þeir því niður um leið og Breiðhyltingar tóku aftur við sér. MYNDATEXTI Nate Brown skorar fyrir ÍR án þess að Brynjar Björnsson, Avi Vogel og Jeremiah Sola nái að stöðva hann. ÍR vann góðan sigur á KR, 87:83.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir