Sjafnarlóð

Skapti Hallgrímsson

Sjafnarlóð

Kaupa Í körfu

SKIPULAGSNEFND Akureyrar líst vel á þá hugmynd eigenda Hagkaups að ný verslun fyrirtækisins verði á lóð Sjafnar við Austursíðu. Þetta er í nyrsta hverfi bæjarins, hinum megin Hörgárbrautar er stórverslun Byko og Húsasmiðjan steinsnar norðar, í Hörgárbyggð. Eigandi Sjafnarhússins og lóðarinnar er fasteignafélagið Landic Property, sem er að hluta til í eigu Baugs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar