Alsæla - Forvarnarleikrit Borgarleikhúsinu

Alsæla - Forvarnarleikrit Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

"Við eigum öll bæði völina og kvölina, en ef við ákveðum að stíga út af sporinu verðum við líka að vera manneskjur til að taka afleiðingum gjörða okkar," segir skólastýran og leikkonan Erla Ruth Harðardóttir í samtali við Jóhönnu Ingvarsdóttur um boðskap leikverksins Alsæla, sem Borgarbörn sýna nú í Borgarleikhúsinu. MYNDATEXTI: Spenntir Hugmyndin að verkinu vaknaði eftir að krakkarnir lásu blaðagrein um unga stúlku, sem hafði látist eftir að hafa tekið inn E-pillu. Stefán Arnar Pétursson og Sigurður Jakob Helgason eru einu strákarnir sem þátt taka í sýningunni á móti tíu stelpum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar