Ó Restaurant - Food and Fun 2008

Friðrik Tryggvason

Ó Restaurant - Food and Fun 2008

Kaupa Í körfu

RJ Cooper á Ó Restaurant Bandaríski kokkurinn RJ Cooper mun töfra fram dýrindismat á nýju veitingahúsi Hótel Óðinsvéa Ó Restaurant á Food and Fun-hátíðinni í ár. Eyþór Ragnarsson, yfirkokkur á Ó, segir mikla tilhlökkun ríkja í eldhúsinu eftir Cooper.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar