Gunnar Már Sigurfinnsson - Food and Fun 2008

Valdís Þórðardóttir

Gunnar Már Sigurfinnsson - Food and Fun 2008

Kaupa Í körfu

Icelandair er stór aðili að Food and Fun en það fjármagnar hátíðina að miklu leyti. "Við leggjum til peninga í "ímyndina" og notum hátíðina sem hluta af okkar markaðsstarfi. Megintilgangurinn er að vekja athygli á íslenska eldhúsinu, sem við teljum að sé þess virði vegna þess hvað það er vandað og sérstakt," segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair. MYNDATEXTI: Verðmæti Gunnar Már segir að í Food and Fun hátíðinni felist verðmæti fyrir ferðaþjónustuna þegar til lengri tíma sé litið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar