Grundarfjörður

Gunnar Kristjánsson

Grundarfjörður

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Grundarfjarðarbær vinnur á eigin vegum að mótvægisaðgerðum vegna niðurskurðar þorskkvótans. Liður í því er stefnumótun í ferðamálum og ráðning markaðsfulltrúa. Í október sl. ákvað bæjarstjórn Grundarfjarðar að ráðast í stefnumótunarvinnu í ferðamálum og jafnframt var ákveðið að ráða sérstakan markaðsfulltrúa fyrir Grundarfjarðarbæ MYNDATEXTI Ferðaþjónusta Aðstaða fyrir ferðamenn í Grundarfirði verður athuguð við stefnumörkun. Á síðasta sumri var óvenjumargt á tjaldsvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar