Kaffi Rót / kaffihús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaffi Rót / kaffihús

Kaupa Í körfu

Suðupottur hugmynda, tónlistar og jaðarsports er tilgangur með kaffihúsi í miðbænum sem leggur mikið upp úr því að kynna fyrir unglingum allt það skemmtilega sem hægt er að gera án þess að vera í dópi eða víni. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti hugsjónafólk án fordóma á Kaffi Rót. MYNDATEXTI Stebbi og þeir sem standa að Kaffi Rót eru mikið hugsjónafólk og vilja leggja sitt af mörkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar