Hjólað í Árbæ

Valdís Þórðardóttir

Hjólað í Árbæ

Kaupa Í körfu

EFTIR stutta vætutíð og hlýindi snöggkólnaði í gær og hvíta ábreiðan, sem Reykvíkingar voru farnir að venjast, lagðist aftur yfir borgina.... Þessi hjólreiðamaður á ferð í Árbænum lét snjóinn ekki mikið á sig fá og hjólaði ótrauður áfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar