Ingibjörg Sólrún, Lúðvík og Karl V.
Kaupa Í körfu
KARL V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, segir að hugmyndir Samfylkingarinnar um byggðakvóta séu byrjun á hugsanlegum breytingum en eftir eigi að útfæra þær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, sagði eftir vinnufund Samfylkingarinnar á Akureyri í fyrradag, að hugmyndin um að byggðakvótinn yrði settur á almennan markað væri til að koma til móts við ályktun mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og um leið til að slá á deilur sem hafi staðið um byggðakvótann. MYNDATEXTI: Byggðakvóti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Lúðvík Bergvinsson og Karl V. Matthíasson á fundinum á Akureyri, þar sem fjallað var um byggðakvóta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir