Slökkvistöðin Atorka og ÍBR

Friðrik Tryggvason

Slökkvistöðin Atorka og ÍBR

Kaupa Í körfu

ATORKA og Íþróttabandalag Reykjavíkur hafa tekið saman höndum um að gefa íþróttafélögum á Reykjavíkursvæðinu 23 hjartastuðtæki. Tækjunum verður komið fyrir í íþróttahúsum og á ýmsum stöðum þar sem hvað flestir íþróttaiðkendur stunda æfingar. MYNDATEXTI: Gjöf Atorka og IBR gefa hjartastuðtæki í íþróttamannvirki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar