Kvennó - Gettu betur

Friðrik Tryggvason

Kvennó - Gettu betur

Kaupa Í körfu

LIÐ Kvennaskólans og Menntaskólans við Hamrahlíð lögðu bæði fram kæru eftir viðureign liðanna í sjónvarpi sl. föstudag, í spurningakeppni framhaldsskólanna í Gettu betur. Kvennaskólinn kærði þann dóm Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, dómara keppninnar, að svar liðsins við því hversu marga Jesú hefði mettað með brauðum og fiskum hefði verið rangt. MYNDATEXTI:Lið Kvennó Jörgen Már, Þórdís Inga og Gísli Erlendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar