Baltasar Kormákur

Einar Falur Ingólfsson

Baltasar Kormákur

Kaupa Í körfu

Franskt fyrirtæki keypti söluréttinn að kvikmynd Baltasars Kormáks * Kaupverðið hleypur á tugum milljóna króna *Einn stærsti samningur sem gerður hefur verið vegna íslenskrar myndar "ÉG var næstum því búinn að skrifa undir samning við Wild Bunch, en svo kom hinn risinn í Frakklandi og bauð enn þá betur. Hann heitir Cellulite Dreams og er einn stærsti aðilinn í þessu," segir kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur sem skrifaði undir stóran sölusamning vegna Brúðgumans í Frakklandi um helgina. MYNDATEXTI: Brúðguminn Ólafur Darri Ólafsson og Þröstur Leó Gunnarsson í hlutverkum sínum. „Nú get ég bara farið að gera næstu mynd,“ segir Baltasar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar