La Traviata

La Traviata

Kaupa Í körfu

ALLS hefur fimm aukasýningum verið bætt við upphaflegan sýningafjölda á óperunni La Traviata, sem gengur fyrir fullu húsi í Íslensku óperunni um þessar mundir. Þær tíu sýningar sem upphaflega voru ráðgerðar seldust allar upp fyrir frumsýningu 8. febrúar og hafa þær aukasýningar sem bætt hefur verið við selst upp jafnóðum. MYNDATEXTI: Úr La Traviata.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar