Tónleikar
Kaupa Í körfu
AÐALVON okkar á slaghörpu af yngstu kynslóð, Víkingur Heiðar Ólafsson (24), á sér trauðla fylgjendur fáa, eins og berlega kom fram á uppseldum tónleikum í Salnum á þriðjudag. En þó að æskudýrkun nútímans hjálpi sjálfsagt eitthvað til, er það að öðru leyti ofur skiljanlegt – miðað við óvenju glæsilegan feril á aðeins átta árum, að nýloknu sex ára framhaldsnámi við Juilliard. Og þó að samspilari hans Denis Bouriakov (28) hafi ekki verið hlustendum jafnkunnur, virtist ferill flautuleikarans frá Krímskaga engu ómerkari ef marka mátti kynningarorð SÍ-flautuleiðarans Hallfríðar Ólafsdóttur í Mbl. Þurfti því varla að undrast flenniaðsóknina. MYNDATEXTI Víkingur og Bouriakov á tónleikunum í Salnum í fyrrakvöld
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir