Íslandsmót í siglingum 2007

Rúnar Þór

Íslandsmót í siglingum 2007

Kaupa Í körfu

FORMAÐUR Siglingaklúbbsins Nökkva telur að ef framkvæmdum við uppbyggingu fyrir siglingamenn verði frestað geti það haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér fyrir klúbbinn og raunar allt bátasport á Pollinum við Akureyri. Bæjaryfirvöld höfðu ákveðið að leggja fram 10 milljónir króna í ár og annað eins á næsta ári til framkvæmda en hætt hefur verið við það. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri segir hugmyndir siglingaklúbbsins mjög metnaðarfullar en óraunhæft sé að hefja framkvæmdir í sumar miðað hve mikil undirbúningsvinna sé eftir. MYNDATEXTI Frá Íslandsmótinu í siglingum sem fram fór á Akureyri í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar