Álafoss göngustígur

Ragnar Axelsson

Álafoss göngustígur

Kaupa Í körfu

HVERS vegna er farið út í svona gríðarlega framkvæmd innan þessa náttúruverndarsvæðis? Ætlar Mosfellsbær ekki að eiga neitt óspillt land eftir í framtíðinni? Þannig spyr Gunnlaugur B. Ólafsson, varaformaður Varmársamtakanna, vegna lagningar göngustígs meðfram Varmá og Álafossi sem unnið er að um þessar mundir og vakið hefur hörð viðbrögð á vefsíðu Varmársamtakanna (www.varmarsamtokin.blog.is). MYNDATEXTI Áætlun um lagningu göngustígs meðfram Varmá hefur vakið hörð viðbrögð Varmársamtakanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar