Avion Aircraft Trading

Friðrik Tryggvason

Avion Aircraft Trading

Kaupa Í körfu

Höfuðstöðvar Avion Aircraft Trading láta ekki mikið yfir sér í miðbænum, í hvíta húsinu Grófinni 1, og látlausar merkingar að utanverðu í anda þeirrar stefnu félagsins að láta lítið fyrir sér fara. Björn Jóhann Björnsson bankaði upp á og ræddi við þá Hafþór Hafsteinsson stjórnarformann og Davíð Másson framkvæmdastjóra um stöðu félagsins og horfur. MYNDATEXTI Davíð Másson stýrir daglegum rekstri Avion Aircraft Trading ásamt Hafþóri Hafsteinssyni, starfandi stjórnarformanni. Aðrir starfsmenn félagsins eru Halldór Hafsteinsson fjármálastjóri, Valdimar Sæmundsson tæknistjóri og Þorsteinn O. Þorsteinsson, er sér um bókhald og eignaumsjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar