Haukar - Valur
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMEISTARAR Hauka tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitakeppni Inter Sport-deildarinnar í körfuknattleik kvenna, þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Val á heimavelli, 61:67. Valsliðið, sem hefur verið á mikilli siglingu eftir áramót, missti þar með endanlega af úrslitakeppninni en Valskonur hefðu þurft að vinna leikinn með tuttugu og tveggja stiga mun eða meira til þess að halda voninni á lífi. Keflavík náði fjögurra stiga forystu í deildinni með því að vinna Grindavík í framlengdum leik og KR er með jafn mörg stig eftir sigur á Fjölni MYNDATEXTI Kiera Hardy úr Haukum reynir hér skot og Valsarinn Molly Peterman er til varnar, en báðar léku þær mjög vel í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir