Bubbi Morthens - Tónleikar

Friðrik Tryggvason

Bubbi Morthens - Tónleikar

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR sem Bubbi Morthens stóð fyrir í Austurbæ í gærkvöldi undir yfirskriftinni Bræður & systur þóttu heppnast afar vel, en tilgangur þeirra var að vekja athygli á kynþáttafordómum í samfélaginu. Fullt var út úr dyrum á tónleikunum, enda aðgangur ókeypis, og gripu sumir til þess ráðs að sitja á göngunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar