Bergiðjan - Gunnar Breiðfjörð forstöðumaður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bergiðjan - Gunnar Breiðfjörð forstöðumaður

Kaupa Í körfu

Ef áætlanir ganga eftir verður Bergiðjunni við Kleppsspítala lokað fyrsta maí. Sigrún Ásmundsdóttir heilsaði upp á Einar Heiðar Birgisson, starfsmann á rafmagnsverkstæði, og Gunnar Breiðfjörð forstöðumann og spurði þá hvernig þeim litist á framtíðina. ÞAÐ er kannski táknrænt að ætlunin sé að loka starfsemi Bergiðjunnar 1. maí, á hátíðisdegi verkamanna. MYNDATEXTI: Forstöðumaðurinn Gunnar Breiðfjörð í verslun Bergiðjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar