Versló með sýningu - Barnaspítali Hringsins

Rax/Ragnar Axelsson

Versló með sýningu - Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

Kræ-beibí skemmti ungviðinu á Barnaspítala Hringsins BÖRNIN á Barnaspítala Hringsins fengu heldur betur skemmtilegan glaðning í gær þegar aðalleikarar og dansarar í söngleik Verzlunarskóla Íslands, Kræ-beibí, komu í heimsókn og sungu nokkur vel valin lög. Þeir létu þó ekki þar staðar numið heldur unnu með börnunum ljósmyndaverkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar