Styrktardagar FÁ
Kaupa Í körfu
MEÐ útgáfu ljóðabókar, tónleikahaldi og hefðbundnum söfnunarbaukum hafa nemendur og kennarar í Fjölbrautaskólanum í Ármúla safnað tæpum tveimur milljónum króna, til styrktar byggingu barnaskóla í þorpinu Gujranwala í Pakistan. Söfnunin hefur staðið yfir í eitt oghálft ár og lýkur við skólaslit í vor. Á Árdögum skólans sem fram fóru á dögunum tengdu nemendur og kennarar söfnunarátakið við ýmsar skemmtilegar uppákomur eins og sjá má á þessum myndum. MYNDATEXTI Fórnfús brautarstjóri Hannes Ísberg Ólafsson, brautarstjóri félagsfræðibrautar, lét sig ekki muna um að klæða sig í kvenmannsföt fyrir barnaskólann í Pakistan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir