Blaðamannafundur Ferðamálaráðs

Blaðamannafundur Ferðamálaráðs

Kaupa Í körfu

VERÐ á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu fær falleinkunn hjá erlendum ferðamönnum en aðstaða og aðbúnaður heilsutengdrar afþreyingar hinsvegar háa einkunn. Þetta kemur fram í gæðakönnun sem var gerð fyrir Ferðamálastofu síðastliðið haust af Capacent Gallup. Markmið könnunarinnar var að meta gæði ferðaþjónustu á Íslandi á meðal erlendra ferðamanna. Könnunina var netkönnun og var gerð á tímabilinu 27. júlí til 24. október. Úrtakið var 3.208 manns og svarhlutfallið 57,2%. MYNDATEXTI Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri greinir frá gæðakönnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar