Tónleikar Jón Páll

Friðrik Tryggvason

Tónleikar Jón Páll

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var geysigóð stemning á fyrstu tónleikum vorannar Jazzklúbbsins Múlans á Domo í gærkvöldi sem haldnir voru til heiðurs djassgítarleikaranum Jóni Páli Bjarnasyni sem fagnaði sjötugsafmæli á dögunum. Jón Páll sýndi sannarlega í gær að allt er sjötugum fært og fór fimum fingrum um gítarinn. Margir af fremstu djasstónlistarmönnum landsins voru honum til fulltingis og var hvergi slegið af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar