HK - Valur
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var allt undir hjá okkur og við urðum að vinna þennan leik ef við ætluðum að vera með í toppbarátunni. Við mættum vel undirbúnir og strákarnir komu allir tilbúnir í þennan leik og ég er virkilega stoltur af þeim í dag, sagði Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari HK, eftir 31:23 sigur HK á Val í gær. Einn daginn spilum við eins og meistarar en næsta dag getum við tapað fyrir hvaða liði sem er. Núna skiptir miklu máli fyrir okkur að halda áfram að bæta okkur og ná upp stöðugleika. MYNDATEXTIÓlafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik í liði HK í gærkvöld og skoraði 6 mörk. Hér svífur hann framhjá Hjalta Pálmasyni, Valsmanni, og skorar eitt markanna en HK lagði Íslandsmeistarana með átta marka mun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir