Blóðið rennur í Herranótt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blóðið rennur í Herranótt

Kaupa Í körfu

LÍK ungra menntskælinga lágu eins og hráviði í skúmaskotum Menntaskólans í Reykjavík á föstudaginn og af ummerkjunum mátti skilja að einhver hræðileg dýr hefðu króað þá af og sogið úr þeim blóðið allt til síðasta blóðdropa. Svo hræðilegt var það þó ekki heldur gjörningur nokkurra leikara í leikfélagi Menntaskólans í Reykjavík, Herranætur, á ferð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar