Ístölt Austurland 2007
Kaupa Í körfu
HÖRÐ keppni var milli nánast hnífjafnra efstu manna í A-flokki gæðinga á Ístölti Austurlands, sem fram fór á ísilögðu Eiðavatni á laugardag. Eftir forkeppni var Jóhann G. Jóhannesson á Hrannari frá Þorlákshöfn efstur, en eftir A-úrslit var Hinrik Bragason á Smára frá Kollaleiru jafn honum að stigum. Boðinn var bráðabani en Jóhann skirrðist við að leggja það á Hrannar og gaf því eftir fyrsta sætið til Hinriks. Í B-flokki gæðinga varð efstur Tryggvi Björnsson á Akki frá Brautarholti og þóttu gæðingar í B-flokknum skara fram úr þegar litið er á keppnina í heild. MYNDATEXTI Tölt Baldvin Ari Guðlaugsson var sigurvegari Ístölts Austurlands 2008 en gæðingur hans, Gerpla frá Steinnesi, var fjarri góðu gamni við verðlaunaafhendinguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir