Evróvisjón 2008

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Evróvisjón 2008

Kaupa Í körfu

Lagið Fullkomið líf, This is my Life í enskri útgáfu, eftir Örlyg Smára, í flutningi Friðriks Ómars Hjörleifssonar og Regínu Óskar Óskarsdóttur, Eurobandsins, verður framlag Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. MYNDATEXTI Við unnum! Örlygur Smári hefur verðlaunagripinn á loft. Friðrik Ómar, Regína Ósk og liðsmenn Dr. Spock gleðjast með

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar