Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Friðrik Tryggvason

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Í samkomulagi F-listans og Sjálfstæðisflokksins er gert ráð fyrir því að ég taki stól borgarstjóra en því er ekki að leyna að í vetur hefur staðið mikill styr um mig. Sumt af því sem valdið hefur þessu á ég skilið en annað á ég alls ekki skilið og þetta hefur eðlilega verið mjög erfiður tími fyrir alla; flokkinn MYNDATEXTI Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir undanfarna mánuði hafa verið mikinn átakatíma en hann hafi reynt að halda sjó. Þetta hefur eðlilega verið mjög erfiður tími fyrir alla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar