Hreindýr

Steinunn Ásmundsdóttir

Hreindýr

Kaupa Í körfu

DREGIÐ var úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi á Egilsstöðum á laugardag. Fullt var út úr dyrum og menn spenntir að sjá hvort heppnin yrði með þeim, enda bárust 3.137 umsóknir um 1.333 dýr. Af umsóknunum voru 99 úrskurðaðar ógildar vegna skorts á upplýsingum um B-skotvopnaréttindi viðkomandi umsækjenda. 50 gildar umsóknir komu frá erlendum veiðimönnum. 3.038 umsóknir eru því gildar. MYNDATEXTI Mikil stemning var þegar dregið var úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar