Öðruvísi dagar Iðnskólanum
Kaupa Í körfu
Meginhugmyndin á bak við Öðruvísi daga er að opna deildirnar svo allir geti prófað og kynnt sér hvað hinir eru að gera í skólanum,“ segir Sigurjóna Jónsdóttir námsráðgjafi. En hún er ein þeirra sem hafa umsjón með skipulagningu Öðruvísi daga sem byrjuðu í gær í Iðnskólanum í Reykjavík og enda í dag. MYNDATEXTI Leikfangasmíði frá 1950 Þessar stelpur voru áfjáðar í að prófa að smíða gamaldags bíla. Seinna um daginn hugðust þær síðan kynna sér starf keramikdeildarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir