Öðruvísi dagar Iðnskólanum
Kaupa Í körfu
Meginhugmyndin á bak við Öðruvísi daga er að opna deildirnar svo allir geti prófað og kynnt sér hvað hinir eru að gera í skólanum,“ segir Sigurjóna Jónsdóttir námsráðgjafi. En hún er ein þeirra sem hafa umsjón með skipulagningu Öðruvísi daga sem byrjuðu í gær í Iðnskólanum í Reykjavík og enda í dag. MYNDATEXTI Skreytilist málarans Í málaradeildinni mættu vel flestir þátttakendur í hvítum málaragöllum og með hatta. Drengirnir á myndinni eru að vinna að munsturgerð með aðstoð skapalóna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir