Gina Winje
Kaupa Í körfu
GINA Winje er stjórnandi NORLA, bókmenntakynningarsjóðs Norðmanna. Hún miðlaði af reynslu sinni hér í vikunni. Það er mjög mikilvægt að bækur séu þýddar og ástæðurnar eru margar, segir Winje. Rithöfundar verða að geta lesið verk annarra rithöfunda. Þeir verða að kanna verk annarra, og taka þátt í alþjóðlegri samræðu. Það er mikill munur á aðstöðu þeirra sem vinna innan lítilla málsvæða, eins og Íslendingar og Norðmenn, og þeirra sem skrifa til að mynda á ensku. Þýðingar eru mikilvægar fyrir áframhaldandi samræður innan bókmenntanna. MYNDATEXTI Gina Winje
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir