Fermingartíska
Kaupa Í körfu
Gamaldags, stundum óhefðbundinn og glæsilegur klæðnaður er nokkuð áberandi í fermingartískunni í ár, að sögn Friðriks Samuels sem starfar hjá Gallerí 17. Hann segir að sixtís-stíllinn sé einkum vinsæll en hann má sjá víða í klæðaburði íslenskra ungmenna. Friðrik klæddi þau Valdimar Arnarson og Rögnu Björk Bernburg í fermingarföt og má sjá afraksturinn á meðfylgjandi myndum. Valdimar er í fötum frá Centrum og klæðnaður Rögnu er sóttur í Gallerí 17. Þau er óneitanlega svöl. Eins og sjá má er yfirbragðið heldur afslappað en glæsileikinn er engu að síður í fyrirrúmi. Bindið á Valdimar er óhefðbundið og laust og peysan svöl. Kjóll Rögnu er mjög glæsilegur og hanskarnir og hálsfestin undirstrika glæsileikann. Perlufestið setur einnig sterkan svip á heildarklæðnaðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir