Greni er gott í girðingarstaura

Atli Vigfússon

Greni er gott í girðingarstaura

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | Það er gaman og gefandi að vinna í skóginum, segir Ólafur Ingólfsson, bóndi á bænum Hlíð í Þingeyjarsveit, en hann hefur umsjón með grisjun og umhirðu í Fellsskógi. Þar er mikið verk að vinna því miklu var plantað á skógarsvæðinu fyrir rúmlega fjörutíu árum. Ólafur býr einkum með sauðfé ásamt fjölskyldu sinni en vinnan í skóginum er hans annað starf sem hann hefur mikla ánægju af MYNDATEXTI Kurlari Ólafur Ingólfsson setur trjávið í kurlarann sem er mjög fljótvirkt tæki. Mikill viður fellur til við grisjun Fellsskógar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar