Valur - Fram 30:26 Úrslit
Kaupa Í körfu
Valur hampaði Eimskipsbikarnum eftir sigur á Fram 30:26 *Verðskuldaður sigur Vals, sem hafði undirtökin allan tímann *Sjötti bikarmeistaratitill Valsmanna VALSMENN fögnuðu sigri í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handknattleik á laugardag þegar liðið lagði Fram 30:26 í Laugardalshöllinni. Valsmenn voru mun einbeittari og ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og höfðu yfirhöndina allan tímann. MYNDATEXTI: Grátur Sigfús Páll Sigfússon leikstjórnandi Vals brast í grát eftir leikinn og hér hallar þessi fyrrum leikmaður Fram sér að fyrrum þjálfara Framara, Heimi Ríkarðssyni, aðstoðarþjálfara Vals.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir