Alþingi 2008
Kaupa Í körfu
Verðhækkun á fóðri og áburði mun koma niður á landsmönnum fyrr eða síðar hvort sem það verður beint í formi hærra vöruverðs eða óbeint vegna einhvers konar þátttöku ríkissjóðs. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í svari til Guðna Ágústssonar, Framsókn, sem hafði þungar áhyggjur af verðhækkunum og áhrifum þeirra á landbúnað. Vandinn er tiltölulega nýtilkominn, sagði Geir og bætti við að rannsaka þyrfti hann betur áður en ákvarðanir yrðu teknar um aðkomu ríkisins
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir