Rósa Hreinsdóttir og Guðbjörn Elfarsson

Benjamín Baldursson

Rósa Hreinsdóttir og Guðbjörn Elfarsson

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks vítt og breitt af Norðurlandi lagði leið sína fram í Halldórsstaði nú nýverið þegar ábúendur þar, þau Rósa Hreinsdóttir og Guðbjörn Elfarsson, tóku í notkun nýtt og glæsilegt 300 kinda fjárhús. MYNDATEXTI Rósa Hreinsdóttir og Guðbjörn Elfarsson voru að vonum ánægð með nýju bygginguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar