Björgvin Halldórsson - Jólagestir - Laugardalshöll

Björgvin Halldórsson - Jólagestir - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

BJÖRGVIN Halldórsson, jafnan kallaður Bo Hall, er þekktur fyrir allt annað en að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 24. apríl nk, sumardaginn fyrsta, heldur Bo stórtónleika í Cirkusbygningen í Kaupmannahöfn með tíu manna hljómsveit og 18 manna strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Konunglegu óperunnar í Kaupmannahöfn. Þar munu auk þess koma fram margir af þekktustu söngvurum landsins, m.a. Stefán Hilmarsson, Svala dóttir Björgvins, Sigríður Beinteinsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson og Regína Ósk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar