Samtök atvinnulífsins

Steinunn Ásmundsdóttir

Samtök atvinnulífsins

Kaupa Í körfu

VILHJÁLMUR Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hélt kynningarfund um nýja kjarasamninga fyrir atvinnurekendur á Hótel Héraði í gærkvöld. Tíu manns mættu til fundarins. Viðstaddir virtust almennt ánægðir með samningana og sögðu svo vera í sínum röðum. Umræður um samningana væru líflegar. MYNDATEXTI Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hélt kynningarfund um nýja kjarasamninga á Hótel Héraði, Egilsstöðum. Tíu manns komu á fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar