BUGL - Þróunarhópur

BUGL - Þróunarhópur

Kaupa Í körfu

Börn sjá heiminn frá sínu sjónarhorni og telja gjarnan að vanlíðan, sem þau upplifa í fari foreldra sinna, tengist sér á einhvern hátt. Með nýju stuðningsúrræði eru bundnar sterkar vonir við að styrkja megi börn foreldra, sem glíma við geðræna erfiðleika, út í lífið. Jóhanna Ingvarsdóttir fræddist um þessa nýju forvörn, sem þróunarhópurinn væntir að fái gott veganesti ráðamanna. MYNDATEXTI: Þróunarhópurinn Eydís Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar á geðsviði LSH, Sigurður Rafn A. Levy, sálfræðingur á BUGL, Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri „Þjóðar gegn þunglyndi“ á vegum Landlæknisembættisins, og Vilborg G. Guðnadóttir, deildarstjóri á legudeildum BUGL.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar