Reykjavíkurskákmótið Ray Robson

Reykjavíkurskákmótið Ray Robson

Kaupa Í körfu

STEFÁN Kristjánsson er eini Íslendingurinn sem hefur unnið tvær fyrstu skákir sínar á Reykjavíkurskákmótinu en 2. umferð var tefld í gærkvöldi. 10 erlendir skákmenn eru líka með tvo vinninga. Björn Þorfinnsson gerði jafntefli við stórmeistarann Eishan Moradiabadi frá Íran, sem er 21. stigahæsti skákmaður mótsins. MYNDATEXTI Undrabörn Ray Robson frá Bandaríkjunum og Illya Nyzhnyk frá Úkraínu gerðu báðir jafntefli í gærkvöldi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar