Verðlaunasjóður Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar l

Verðlaunasjóður Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar l

Kaupa Í körfu

BERGÞÓRA Sigríður Snorradóttir, Fífa Konráðsdóttir, Phatsawee Jansook og Skúli Skúlason, doktorsnemar við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala. Þetta er í fjórða sinn sem sjóðurinn veitir doktorsnemum í lyfjafræði við Háskóla Íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi rannsóknir í lyfjafræði. Heildarupphæð styrks er 1.400.000 krónur og hlýtur hver styrkhafi kr. 350.000. MYNDATEXTI: Afhending Doktorsnemarnir fjórir ásamt aðstandendum sjóðsins og starfsmönnum Háskóla Íslands, þ.ám. Kristínu Ingólfsdóttur rektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar