Þóra Jónsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Þóra Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Viðhaldsbókin Viðhaldsbók hússins gerir eigendum fasteigna kleift að halda skipulega og ítarlega skrá yfir framkvæmdir á netinu. Síðan nýtist einnig húsfélögum og fagmönnum sem vilja koma verkum sínum á framfæri. Þóra Jónsdóttir fékk þá hugmynd að koma upp viðhaldsbók fyrir heimili á netinu sumarið 2006 þegar hún var að skoða íbúðir til sölu ásamt syni sínum. MYNDATEXTI: Viðhald skipulega skráð Með Viðhaldsbókinni geta eigendur fasteigna skráð með skipulegum hætti upplýsingar um viðhald og ástand eignanna, segir Þóra Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar