Egill Sæbjörnsson

Valdís Þórðardóttir

Egill Sæbjörnsson

Kaupa Í körfu

"Ég hef áhuga á því að skoða hvernig við lesum úr umhverfinu. Hvernig hugmyndir okkar móta það sem við sjáum og hvernig við skáldum jafnvel stöðugt í hversdagsleikann," segir Egill Sæbjörnsson um verkin sem hann sýnir í i8 á Klapparstíg. MYNDATEXTI: Egill "Sem listamaður hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig líf manns mótast af þeim hugmyndum sem maður hefur hverju sinni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar